ÍSAFOLD

SPA

Ísafold spa er staðsett í grennd við veitingastaðinn og býður því upp á þann skemmtilega möguleika að blanda saman dekri í spa með dekri í mat og drykk.

 

Heilsulindin er tilvalinn fyrir rómantíska upplifun með betri helmingnum eða notaleg stund með vinum.

THE SPA

 

Ísafold SPA er fallega innréttuð heilsulind.  

Í Ísafold SPA er að finna gufubað og rúmgóðan heitan pott ásamt búningsherbergi og nuddherbergi.  Við bjóðum upp á úrval af nuddmeðferðum allt frá herðanuddi ofan í heita pottinum upp í lúxus heilsunudd.  

 

Aðgangur er 4.500 kr. á mann

 

 

 

 

TILBOÐ

 

DEKURPAKKI 

 

Okkur finnst skemmtilegt að dekra við gestina okkar og höfum því sett saman dekurpakka sem inniheldur dýrindis mat ásamt slökun í ísafold spa.

 

Dekurtilboðið inniheldur:

 

  • Þrírétta kvöldverð að hætti kokksins á Ísafold Restaurant

 

  • Aðgangur í Ísafold spa

 

Tilboðsverðið er 5.900 kr. á mann

 

HÓPTILBOÐ

Aðgangur í Ísafold spa fyrir 5 í hóp eða fleiri er 4.000 kr. á mann.

 

 

Herðanudd í pottinn

 

Hægt er að fá herðanudd í pottinum fyrir 5 manns eða fleiri á 3.900 kr. á mann.

Nánari upplýsingar á ​thingholt@centerhotels.com eða í síma

 +354 595 8530

isafold.PNG

HEIMILISFANG

Þingholtsstræti 5 

101 Reykjavík

OPNUNARTÍMI

Eldhús: 11:30 - 22:00

Bar:      11:30 - 24:00

HAFÐU SAMBAND

  • White TripAdvisor Icon
  • White Facebook Icon