EINKAVEISLA

Ertu að leita að sal fyrir einkaveislu?  Við bjóðum upp á skemmtilegan kost fyrir smærri hópa á Ísafold með einstaklega fallegu rými sem er tilvalið fyrir einkaveisluna.  Salurinn er staðsettur rétt inn af veitingastaðnum og er með þægileg sæti fyrir 14 manns.

 

Hægt er að velja á milli ýmiss kona veitinga sem bornar eru fram í salnum, allt frá smáréttum upp í þrírétta matargleði af á la carte seðlinum okkar.

isafold.PNG

HEIMILISFANG

Þingholtsstræti 5 

101 Reykjavík

OPNUNARTÍMI

Eldhús: 11:30 - 22:00

Bar:      11:30 - 24:00

HAFÐU SAMBAND

  • White TripAdvisor Icon
  • White Facebook Icon